Þjónustur

Þjónustur

Þjónustan okkar er margþætt og er sérsniðin að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Við bjóðum uppá;

  • Færslu bókhalds
  • Reikningagerð
  • Launavinnslur og skil skilagreina
  • Lausafjárstýring
  • Ýmsar gagnagreiningar
  • Ráðgjöf varðandi styrkjaumsóknir til Rannís og Tækniþróunarsjóðs Íslands
  • Ráðgjöf varðandi val á fyrirtækjaformi og stofnun fyrirtækja
  • Áætlanagerð
  • Gerð ársreikninga
  • Framtalsskil