Aðgerðir stjórnvalda í skattamálum

Aðgerðir stjórnvalda í skattamálum

Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hefur ríkisstjórn Íslands hrundið af stað ýmsum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Upplýsingum um þessar aðgerðir er skipt upp í þrjá flipa eftir því hvort þær taka til einstaklinga, atvinnurekstrar eða inheimtu- og tollamála. Undir hverjum flipa eru síðan taldar upp hinar ýmsu ráðstafanir og hægt að kynna sér nánar efni hverrar þeirra.

Hægt er að lesa meira um þetta hér

About The Author

Leave Comment