Um BREYN

Um BREYN

BREYN ehf er í eigu Bjarkar Reynisdóttur viðskiptafræðings. Björk hefur starfað við bókhald frá unga aldri og hefur víðtæka reynslu á því sviði. Hún hefur starfað við fjármálastjórn og stýrt stórum og smáum bókhaldsdeildum um margra ára skeið. Eftir því sem árin hafa liðið hefur áhugi hennar á bókhaldi aukist og nýtir hún sér nýjustu greiningartól til að greina tekjur, gjöld ofl. Björk starfar ein til að byrja með en nýtur aðstoðar frá öðrum sérfræðingum.

Vertu í bandi við okkur